Stafkirkja

Lorem ipsum

  • rp_style1_img
  • rp_style1_img
  • rp_style1_img
  • rp_style1_img
UPPLÝSINGAR

Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum var byggð rétt fyrir kristnitöku árið 1000 af sendimönnum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs. Hét hún þá Klemensarkirkja og var byggð úr stafverki sem var algengt byggingarlag á miðöldum. Talið er víst að kirkjan hafi staðið í þrjár aldir á upprunalegu kirkjustæði.

Norðmenn gáfu Vestmannaeyingum eftirmynd stafkirkjunnar í tilefni 1000 ára kristnitökuafmæli Íslendinga og afhenti Noregskonungur hana við hátíðlega athöfn 30. júlí 2000

TPZ Teiknistofa sá um burðarþol og lagnir byggingar.