Verkefni TPZ eru fjölbreytileg og hefur stefna fyrirtækisins verið skila faglegri ráðgjöf til okkar viðskiptavina sem byggist á reynslu og þekkingu sem geta staðist ströngustu gæðakröfur.
Þjónusta
Hönnun
Almenn hönnun bygginga og burðarþol.
Vatnshita og frárennslislagnir.
Hita og loftræstiskerfi.
Skipulagsuppdrættir
Verkefnastjórnun
Umsjón

FRÉTTIR
Íþróttamiðstöð Vestmannaeyjar – Viðbygging
2 Desember 2024 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja – Framtíðarsýn : HugmyndavinnaViðbyggingin sem verður staðsett á norðurhlið fjölnotasalsins er vonandi fyrsti áfangi af mörgum til að styrkja og stækka hlutverk íþróttamiðstöðvarinnar.Hlutverk íþróttamiðstöðvarinnar hefur alltaf verið fjölbreytt og því má líta á húsnæðið sem ákveðna félagsmiðstöð. Þar sem fjölbreyttar íþróttir hafa verið stundaðar sem og íþróttamót og viðburðir sem […]
Strandvegur 26
15 FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Í HJARTA MIÐBÆJARINS Um er að ræða íbúðir á 3ju og 4ju hæð sbr. eftirfarandi stærðir: 3. hæð – íbúðir frá 74-183 m2 með sameign og geymslum. 4. hæð – íbúðir frá 98-195 m2 með sameign og geymslum. Íbúðir afhendast fullfrágengnar með flísum á gólfum / veggjum baðherbergis, gólfum þvottahúss og harðparket […]
Kirkjuhvoll
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Kirkjuhvoll var stofnað af gömlu hreppunum í Rangárþingi eystra. Rekstur heimilisins hófst 1. mars 1985, síðar var byggt við húsið og sá áfangi tekinn í notkun árið 1989. Árið 2018 var tekin í notkun ný viðbygging með 12 herbergjum, stórum matsal, betri aðstöðu fyrir starfsmenn og fl. Allir íbúar eru í einbýli, […]


